Vistabella golf – 4. nóvember 2024
Nokkrar ljósmyndir af verðlaunaafhendingu í mótaröð Teigs, á Vistabella golfvellinum, mánudaginn 4. nóvember 2024. Í þetta skiptið var ljósmyndarinn tilbúinn, frá byrjun – og nýbúinn að fá kennslu (Níels er góður kennari) til að setja myndir hér inn á heimasíðuna. Og ég virðist hafa náð að tileinka mér kennsluna – eins og sést á þessum pósti – og póstinum á undan.