Myndapóstur – Villaitana ofan Benidorm, kynningarfundur haustferðar – mánud. 11. nóvember 2024
Hér eru myndir frá upphafs-kynningarfundinum, á miðjutorginu í Villaitana – við Melia hótelið sem Teigsfélagar og gestir gistu á, frá mánudeginum 11. til fimmtudagsins 14. nóvember 2024; – haustferð, tveggja daga golfmót og aðalfundur Teigs.
Myndir frá fyrsta kvöldinu, kynningarfundinum, teknar í dvínandi dagsbirtunni – Arinbjörn Sigurgeirsson.