Myndapóstur – Villaitana – Lokahófið miðvikudaginn 13. nóvember 2024
Ljósmyndir úr lokahófi í haustferð Teigs, á Melia Villaitana hótelinu fyrir ofan Benidorm.
Lokahófið fór fram á neðri hæð ,,Kirkjunnar” – í glæsilegu húsnæði og með tónlist, góðum mat, drykkjum og þjónustu. Hljóðvistin ekki góð – en gaman saman í góðum félagsskap, takk.
Gítarleikarinn, sem spilaði kvöldverðartónlist fyrir okkur og gerði það vel.
Gulla formanni færð gjöf og kveðskapur Unnar – ekki hægt að birta myndband (of stórt fyrir vefinn), en vísurnar eru hér á vefnum í sérstökum pósti.