Myndapóstur – Mojacar vorferðin – Verðlaunaafhending

Myndapóstur – Mojacar vorferðin – Verðlaunaafhending

Í árlegu vorferðinni til Mojacar, 7.-10. apríl 2025, var haldið tvegga daga golfmót, sem yfir 100 manns tóku þátt í.

Í lok seinni golfdagsins var haldinn fundur, þar sem meðal annars voru veitt verðlaun fyrir mótaröðina á Vistabelka golfvellinum – og síðan verðlaun fyrir Mojacar golfmótið, sem haldið var í blíðskaparveðri á þessum sérstaka golfvelli.

Öllum vinningshöfum er óskað til hamingju með árangurinn.

Comments are closed.