Ráslisti Mojacar 8. apríl
ATH: Það er fundur kl 19:00 á barnum niðri á eftir þ.e. 07.04.2024: Hér koma rástímar fyrir 8. apríl. Þar sem ekki eru nógu margir golfbílar til staðar þurfa síðustu hollin að bíða eftir bílum sem fyrstu hollin nota. Rástímar seinni daginn ákvarðast af úrslitum fyrri daginn. Nándarverðlaun fyrri daginn verða á 2. holu hjá konum og 17. holu hjá körlum. Nándarverðlaun seinni daginn 17. holu hjá konum og 2. holu hjá körlum. Hámarks leikforgjöf er 36 hjá konum og 28…