Aðalfundur 13. nóvember.

Aðalfundur 13. nóvember.

Dagskrá.   1.  Skýrsla stjórnar starfsárið 2024. Guðlaugur Jónsson 2. Ársreikningar Teigs 1. nóv. til 31. okt. 2024. Hilmar E Helgason 3. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga. 4. Tillaga um hækkun félagsgjalda fyrir árið 2026. 5. Tillaga um að fjölga félögum í klúbbnum. 6.  STJÓRNARKJÖR 7.  Önnur mál

Ráslisti Villaitana 12. nóv

Ráslisti Villaitana 12. nóv

Uppfært 11. nóv. Rástími Holl Nafn Golfbox 08:00 1 Hannes Arnar Ragnarsson 52-190 08:00 1 Hörður Hrafndal Smárason 3-3586 08:00 1 Kjartan Gudmundsson 7-527 08:00 1 Guðmundur Haraldsson 19-214 08:08 2 Þórunn A Haraldsdóttir 32-1166 08:08 2 Rakel Kristjánsdóttir 19-215 08:08 2 Áslaug Sigurðardóttir 57-349 08:08 2 Kristjana Skúladóttir 32-1346 08:16 3 Ellert Róbertsson 3-4498 08:16 3 Jón Steinn Elíasson 54-9904 08:16 3 Kári Arnór Kárason 35-70 08:16 3 Rúnar Þór Ingvarsson 59-497 08:24 4 Alma Harðardóttir 7-4867 08:24 4…

Read More Read More

Hola í höggi

Hola í höggi

Bergsveinn félagi okkar fór holu í höggi á 7. braut á Vista Bella í dag. Þetta er í 3ja sinn sem hann afrekar þetta á ferlinum. Til hamingju!  

Vistabella golf – 4. nóvember 2024

Vistabella golf – 4. nóvember 2024

Nokkrar ljósmyndir af verðlaunaafhendingu í mótaröð Teigs, á Vistabella golfvellinum, mánudaginn 4. nóvember 2024. Í þetta skiptið var ljósmyndarinn tilbúinn, frá byrjun – og nýbúinn að fá kennslu (Níels er góður kennari) til að setja myndir hér inn á heimasíðuna. Og ég virðist hafa náð að tileinka mér kennsluna – eins og sést á þessum pósti – og póstinum á undan. 

Vistabella golf – 28. október 2024

Vistabella golf – 28. október 2024

Hér eru nokkrar myndir frá mótaröð Teigs, á Vistabella golfvellinum, mánudaginn 28. nóvember 2024. Fyrst myndir af hluta verðlaunaafhendinga (hirðljósmyndarinn Arinbjörn var að enda símtal þegar verðlaunaafhendingin byrjaði). Svo nokkrar myndir teknar á golfvellinum, einnig byggingarframkvæmdirnar, flottir sólstafir í skýjunum og Árni Sveinbjörnsson – að ,,blessa” eða umfaðma okkur – uppstillt mynd – smá grín. 

Dagskrá 11-14 Villaitana.

Dagskrá 11-14 Villaitana.

Kæru félagar nú er komið að því að fara á haustmótið og aðalfund sem er haldinn er að Villaiatina golf sem er rétt ofan við Benidorm. Nánar þegar komið er eftir hraðbrautinni AP-7 þá er ekið á afrein 65-A í áttina að Benidorm(Ponuente) Terra Miticia. 1,6 km. Notaðu akreinina að Asia Gardens Hotels/Terra Mitica Villaittana Hotel &Golf/Terra Natura. Gott að fara með golfsettinn í golfskálann. Best er að setja GPS í simann. Villaitana Golf. 11. nóv Hittumst Kl 1800 og…

Read More Read More

Úrslit Vistabella 4. nóv.

Úrslit Vistabella 4. nóv.

Konur: FGJ. Punktar Gíslunn Loftsdóttir 25.9 38 Kristjana Skúladóttir 20.5 37 Áslaug Sigurðardóttir 18.9 35 Rósa Margrét Sigursteinsdóttir 24.0 31 Þuríður Jóhannsdóttir 33.5 30 Særós Guðnadóttir 30.7 29 Linda Hrönn Ragnarsdóttir 27.6 29 Alma Harðardóttir 23.1 28 Katrín Ólöf Ástvaldsdóttir 31.0 27 Ragna Valdimarsdóttir 35.9 27 Kristín María Ólafsdóttir 32.8 25 Þóra Hauksdóttir 35.7 22 Rut Magnúsdóttir 25.9 20 Sigríður Þorsteinsdóttir 47.5 19 Lísa Lotta Reynis Andersen 27.9 18 Helga Jakobsdóttir 49.0 9 Höggleikur: Áslaug Sigurðardóttir 95 högg Karlar: Árni…

Read More Read More

Rástímar fyrir fimmtudaginn 7 nóvember

Rástímar fyrir fimmtudaginn 7 nóvember

Þettar er æfing fyrir Villaitana, ekkert golfbox, engin verðlaun.Greiðslulinkur: https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=65a7e1b7099e8b18a30bb940&lang=en Rástími Nafn G B R Bíll Annað 11:40 Dagný Ingólfsdóttir     x   Gestur 11:40 Tryggvi Geirsson     x   Gestur 11:40 Þorsteinn Stígsson     x     11:40 Þóra Hauksdóttir     x     11:50 Hilmar E Helgason   x       11:50 Ragna Valdimarsdóttir     x     11:50 Guðlaugur Jónsson   x       11:50 Sigríður Þorsteinsdóttir     x…

Read More Read More

Rástímar 4-11-2024

Rástímar 4-11-2024

Kæru félagar hér koma rástímar næsta mánudags 4.nóvember 2024 Ræsir Guðmundur Ágúst Pétursson. Nándarverðlaun á 7. braut. Forföll tilkynnist til sigga@husafell.is VINSAMLEGAST GREIÐIÐ MEÐ MEÐFYLGJANDI GREIÐSLULINK. https://golfdirecto.com/embed/booking?game=65a7e0b5099e8b18a3ffd802&lang=en Rástími  Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll 10:00 1 Börkur Árnason is-3-3531   x   x 10:00 1 Lisa-Lotta Reynis Anderse is-3-4121     x x 10:00 1 Lára Davíðsdóttir is-59-147     x   10:00 1 Arinbjörn Sigurgeirsson is-59-145     x   10:08 2 Jóhannes Jónsson is-1-730    …

Read More Read More

Rástímar fimmtudaginn 31. október.

Rástímar fimmtudaginn 31. október.

https://golfdirecto.com/embed/booking?game=65a7e052099e8b18a3fb9b49&lang=en Ágætu félagar. Hér koma rástímarnir fyrir n.k. fimmtudag. Eins og áður hefir komið fram ætlum við að spila leik sem við köllum GULAN BOLTA. Bendi þeim sem vita ekki hvernig sá leikur fer fram að lesa póst um það hvernig hann spilast hér á síðunni. Minni á greiðslulinkinn. Breytingar berist til hjortur@vesturland.is Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Buggy Annað 11:40 1 Hlöðver Jóhannsson 60-362 X X 11:40 1 Jónína Jónsdóttir 60-363 X X 11:40 1 Júlíus…

Read More Read More