Bókunarreglur-upprifjun
Kæru félagar “gleðilegt haust” langar að fara aðeins yfir bókunarreglur. Bókun fyrir mánudagsgolf þarf að berast á mánudegi eða þriðjudegi vikunni á undan. Bókun fyrir fimmtudagsgolf þarf að berast á fimmtudegi eða föstudegi vikunni á undan. Ekki verður bókað eftir beiðnum sem berast á einkanetföng mótanefndar. Bestu óskir um skemmtilegan golf-vetur. Sigga