Vistabella golf – 28. október 2024
Hér eru nokkrar myndir frá mótaröð Teigs, á Vistabella golfvellinum, mánudaginn 28. nóvember 2024. Fyrst myndir af hluta verðlaunaafhendinga (hirðljósmyndarinn Arinbjörn var að enda símtal þegar verðlaunaafhendingin byrjaði). Svo nokkrar myndir teknar á golfvellinum, einnig byggingarframkvæmdirnar, flottir sólstafir í skýjunum og Árni Sveinbjörnsson – að ,,blessa” eða umfaðma okkur – uppstillt mynd – smá grín.