Myndapóstur – Villaitana – Aðalfundur Teigs miðvikudaginn 13. nóvember 2024
Aðalfundur Teigs 2024 var haldinn í haustferðinni, á Melia Villaitana hótelinu ofan við Benidorm, miðvikudaginn 13. nóvember 2024, að viðstöddu fjölmenni. Fundurinn fór fram á efri hæðinni í ,,Kirkjunni” – og telur ljósmyndari líklegt að aðalfundur félagsins hafi tæplega áður verið haldinn í glæsilegra húsnæði (en með fyrirvara um að hafa ekki setið alla aðalfundina). Hljóðgæðin voru hins vegar ekki eins eins góð, en það er algengt í flottum sölum á hótelum á Spáni – og í þessu tilviki var…