Vormót Mojacar.
Sú staða er komin upp að tveir félagar eru jafnir að puntum í lok mótaraðar fyrir 6 bestu hringina. Samhvæmt reglum skal leika 3. holu umspil með forgjöf, ef enn er jafnt skal leika bráðabana uns niðurstaða næst um 1. sætið. Áhveðið er að leikið verði á 16.-17.og18. holu á Mojacarvellinum kl 16.00 og fólk getur labbað með keppendum. Þetta verður bara gaman.