Vorferð í Mojacar.
Þá er komið að þvi að við höldum til Mojacar í vormót okkar. Við verðum á sama stað og áður áHótel Marina Playa sem er rétt við hliðina á golfvellinum. Hægt er að skrá sig inn um og eftir hádegi mánudags. 15.apríl. Við munum hittast kl1800. á mánudeginum á hótelbarnum á fyrstu hæð, og fara yfir dagskrána þessa tvo daga. Ráslisti mun liggja fyrir á mánudag, ræst er út kl 0800. Keppendur eru beðnir um að mæta tímanlega á teig. Ef ykkur vantar einhverjar upplýsingar hafið þá samband. Kv Guðlaugur.