Vistabellagolf 29. 10. 2021
Uppfærður rástímalisti,
Kæru félagar í Teigi, af ýmsum ástæðum þurfti að uppfæra rástímalistann og er hann nú kominn uppfærður inn á heimasíðuna. Breytingar hafa átt sér stað, mest nálægt lokum ræsinga og bendi ég ykkur á að fara yfir listann og athuga hvort eitthvað hafi breyst sem snýr að ykkur. Vona að dagurinn verði ánægjulegur og allir njóti dagsins.