Vinsamlega athugið
Þegar þú skráir þig inn til þáttöku í Hátíðarkvöldverði Teigs þann 20.nóvember n.k. vinsamlega skráðu hvorn réttinn og eftirréttinn þú og þínir gestir velja,þetta er algjörlega nauðsynlegt svo Helena viti hvað á að versla marga Fiska og hvað margar Kindur,Takk fyrir
Bergur