VINDHÖGG.
Ágætu félagar.
Það var smá umræða um talningu högga á Vista Bella á mánudaginn þ.e. hvenær högg telst högg
Særós Guðnadóttir tók sig til og sendi fyrirspurn á GSÍ varðandi málið og hér að neðan má sjá svarið sem barst frá Sæmundi Melsteð landsdómara.
Þann mið., 1. nóv. 2023, 22:19 Dómaranefnd GSÍ skrifaði <domaranefnd@golf.is>:
Sæl Særós,Þetta eru áhugaverðar spurningar sem þú ert að bera fram, en já, vindhögg telja alltaf sem högg.Ástæðan fyrir því er ljós ef við skoðum skilgreiningu á höggi skv. golfreglunum.Það sem er mikilvægast í þessu er ásetningurinn um að hitta boltann og þó að þaðtakist ekki þá telur samt sem áður höggið. Skiptir ekki máli hvar þetta gerist á vellinum.Þú segir “Ágreiningur er um skilning reglunnar eftir að breytingar urðu nýlega.”. Það er enginnágreiningur meðal dómara um þessi mál, frekar milli golfleikara.Með kveðju,F.h. dómaranefndar GSÍSæmundur Melstað