Við byrjum 9. september.

Við byrjum 9. september.

Sælir ágætu Teigsfélagar.

Nú eru sjálfsagt margir farnir að huga að Spánardvöl á ný.  Veðrið hefir ekki beinlínis leikið við okkur á Klakanum í “sumar”

Fyrsti leikdagur okkar verður 9. september, ekki 2. eins kemur fram í dagskránni. 

Vallarstjórn Vista Bella hefir verið í sambandi við okkur og þeir biðja um að láta sig vita, fyrr en seinna, hversu margir munu mæta þann 9. sept.   Mikil aðsókn að þeirra sögn.

Við biðjum því ykkur sem vilja spila þann dag að láta okkur vita ekki seinna en strax.

Við eigum 36 rástíma frátekna.

Kveðja fyrir hönd mótanefndar

Hjörtur

Comments are closed.