Verðlaun og Vanvirðing. Í dag var leikið Texas Scramble í frábæru veðri og flottum félagsskap og var keppnin hörð að venju en úrslitin urðu þannig að Hilmar og Helga lentu í 3 sæti með 35 punkta ,Bergur og Kristján í 2 sæti með 36 punkta og uppi sem sigurvegarar með einum punkti fleiri á síðustu níu urðu Hilmar og Ragna einnig með 36 punkta Til hamingju.En það skyggði á gleðina hvað margir skráðir keppendur mættu ekki til leiks en eins or reglur klúbbsins segja að ef skráður þáttakandi afboðar þáttöku með skemmri fyrirvara en tveggja sólahringa þá greiðir hann þátttökugjald ,ekki er þetta eingöngu virðingarleysi fyrir meðspilurunum heldur vanvirðing við alla þá vinnu sem þeir sem að mótunum koma leggja á sig í fórnfúsri sjálfboða vinnu og koma slæmu orði á klúbbinn okkar og er farið að tala um að Teigur sé ekki sama og Traust.Samkvæmt lista eru nöfn þeirra sem skráðir voru til leiks en mættu ekki og verður gert að greiða vallargjald til Vistabella:Bergsveinn Símonarson,Guðlaugur Jónsson,Ólína Geirsdóttir,Sveinbjörn Björnsson,Steinþóra Fjóla Jónsdóttir,Haukur Hermannsson,Jóakim Ottóson,Ólöf Ásgeirsdóttir,Jóhann Lárusson

Verðlaun og Vanvirðing. Í dag var leikið Texas Scramble í frábæru veðri og flottum félagsskap og var keppnin hörð að venju en úrslitin urðu þannig að Hilmar og Helga lentu í 3 sæti með 35 punkta ,Bergur og Kristján í 2 sæti með 36 punkta og uppi sem sigurvegarar með einum punkti fleiri á síðustu níu urðu Hilmar og Ragna einnig með 36 punkta Til hamingju.En það skyggði á gleðina hvað margir skráðir keppendur mættu ekki til leiks en eins or reglur klúbbsins segja að ef skráður þáttakandi afboðar þáttöku með skemmri fyrirvara en tveggja sólahringa þá greiðir hann þátttökugjald ,ekki er þetta eingöngu virðingarleysi fyrir meðspilurunum heldur vanvirðing við alla þá vinnu sem þeir sem að mótunum koma leggja á sig í fórnfúsri sjálfboða vinnu og koma slæmu orði á klúbbinn okkar og er farið að tala um að Teigur sé ekki sama og Traust.Samkvæmt lista eru nöfn þeirra sem skráðir voru til leiks en mættu ekki og verður gert að greiða vallargjald til Vistabella:Bergsveinn Símonarson,Guðlaugur Jónsson,Ólína Geirsdóttir,Sveinbjörn Björnsson,Steinþóra Fjóla Jónsdóttir,Haukur Hermannsson,Jóakim Ottóson,Ólöf Ásgeirsdóttir,Jóhann Lárusson

Mótanefnd og Formaður Teigs

Comments are closed.