Úrslit í mótaröðinni veturinn 2018-2019
Golfklúbburinn Teigur
Úrslit í mótaröðinni veturinn 2018 – 2019 sex bestu hringir telja.
Konur:
- Sæti. Emelía Gústafsdóttir 228 punktar Sjafnarbikarinn.
- Sæti. Laila Ingvarsdóttir 211 punktar
- Sæti. Þuríður Jóhannsdóttir 207 punktar ( varpað hlutkesti )
- Sæti. Gíslunn Loftsdóttir 207 punktar
Karlar:
- Sæti. Níels Karlsson 225 punktar Samstöðuhnúturinn
- Sæti. Sigurður Ananíasson 213 punktar
- Sæti. Bergsveinn Símonarson 207 punktar ( varpað hlutkesti )
- Sigurjón Óskarsson 207 punktar
Gefendur eignar verðlauna Sjafnarbikars og Samstöðuhnúts eru
Bryndís Theódórsdóttir og Ellert Róbertsson.