Úrslit í Mojacar

Úrslit í Mojacar

Haustmót  Golfkl. Teigs Mojacar

15 & 16.11.2022

15. nóv. Nándarverðl.   Konur:    2. braut  Guðbjörg Antonía        8.80 m
15. nóv. Nándarverðl.  Karlar:   14. braut  Víðir Jóhannsson          4.95 m
16. nóv. Nándarverðl.     Konur:  5. braut  Siggerður Þorvaldsdóttir  4.04 m
16. nóv. Nándarverðl.   Karlar:  17. braut  Hermann Bragason       1.03 m

Höggleikur án forgjafar

1. sæti Konur   Rut Magnúsdóttir       211 högg
1. sæti Karlar   Hjörtur B. Árnason    174  högg

Konur;   Punktakeppni með forgjöf

3. sæti  Unnur Halldórsdóttir             60 punktar
2. sæti  Guðbjörg A. Guðfinnsdóttir                            62 punktar
1. sæti  Jóhanna Guðbjörnsdóttir                    64 punktar

Karlar;   Punktakeppni með forgjöf

     
3. sæti     Gunnar J. Guðbjörnsson        62 punktar
2. sæti     Eyjólfur Sigurðsson        62 punktar
1. sæti     Guðjón Þorvaldsson        67 punktar

Eftirfarandi fyrirtæki gáfu verðlaun og kunnum við þeim kærar þakkir fyrir:

Parlogis

Center Hótels

Reebok Fitness

Hellishólar

Hótel Hamar Borgarnesi

Golfvöllur Hveragerði

Hlíðavöllur Mosfellsbæ

Golfklúbbur Grindavíkur

Rafland

Heimilistæki

Ecco skóbúðir

Listakonan Guðrún Halla Vilmundardóttir

Sign skartgripaverslun

Comments are closed.