Úrslit í Marina Golf í Mojacar
Sælir félagar,
Hér koma úrslitin í golfinu í Mojacar 13. – 14. nóvember 2018.
Verðlaun Mojacr 13. til 14. nóvember 2018. | ||
13. nóv, | Nándarverð, 5, braut | Hilmar Harðarson 1,30 m |
14.nóv | Nándarverð, 17, braut | Emilía Gústafsdóttir 4,13 m |
Höggleikur án forgjafar | ||
1, sæti | Konur | Emilía Gústafsdóttir 199 h. |
1, sæti | Karlar | Hilmar Harðarson 159 h. |
Konur; Punktakeppni með forgjöf: | ||
3, sæti | Þuríður Jóhannsdóttir | 48 punktar |
2, sæti | Sigrún B. Magnúsd, | 50 punktar |
1, sæti | Laila Ingvarsdóttir | 56 punktar |
Karlar; Punktakeppni með forgjöf: | ||
3, sæti | Örlygur Geirsson | 65 punktar |
2, sæti | Kári Þórisson | 65 punktar |
1, sæti | Sigurður Ananíasson | 67 punktar |