Úrslit í fyrsta móti haustsins
Alls voru 24 leikmenn mættir til leiks i flottu veðri og nánast Stórhöfðalogni og urðu úrslitin þannig að í:
1,sæti kvenna var Sigrún B Magnúsdóttir á 34 punktum
2,sæti kvenna var Ragna Valdemarsdóttir á 31 punkti
1.sæti Karla var Guðlaugur Jónsson á 39 punktum.
2.sæti karla var Andrés Sigmundsson á 36 puktum
Og næstur holu á 7.var Ólöf Ásgeirsdóttir 9m.