Úrslit 29.mars vistabella.

Úrslit 29.mars vistabella.

Þeir em unnu í dag voru Bergsveinn Simonarson og Jenny Johansen á 69 höggum, í öðrusæti voru Hallgeir Pálmason og Leifur Kristjánsson sem spiluðu á 71 höggi.  Dregið var úr 3 skorkortum . Næsta  miðvikudag 5. april verðu spilaður höggleikur með fotgjöf og það geta verið 32 spilarar. Skráning er næstu þrjá daga og hvet ég fólk til að skrá sig sem fyrst.

Comments are closed.