Upplýsingar vegna 29. okt. 2021

Upplýsingar vegna 29. okt. 2021

Kæru félagar

Ég vil benda ykkur á að bókunarupplýsingar vegna skráningar á Vistabella 29. október hafa verið leiðréttar.

Við höfum 24 rástíma með 10 mín. millibili frá kl, 09:00 og síðan aðra 24 með 10 mín. millibili frá kl. 12:30.

Líkur eru taldar á þokkalegu veðri þennan mótsdag, njótið vel.

Comments are closed.