Tilkynning vegna 15. mars n.k.

Tilkynning vegna 15. mars n.k.

Kæru félagar, vegna mikillar þátttöku í næsta móti í mótaröð Teigs Amigos, hinn 15. mars n.k. finnst mér rétt að láta ykkur vita að engir gestir geta komist að á þriðjudaginn. Hins vegar tekst að koma öllum félögum að.

Við höfum rúm fyrir fleiri leikmenn í framhaldinu og gerum hvað við getum til að verða við óskum ykkar um rástíma.

Comments are closed.