Þriðjudagsmótin

Þriðjudagsmótin

Ágætu félagar,

Mótanefnd hefur ákveðið að veitt verði tvenn verðlaun fyrir höggleik án forgjafar í þriðjudagsmótunum auk verðlauna fyrir punktakeppni með forgjöf. Ein verðlaun í kvennaflokki og ein í karlaflokki. Ef sami einstaklingur vinnur höggleikinn og punktakeppnina fær hann verðlaun fyrir punktakeppnina, en sá sem annar var í höggleik fær verðlaunin fyrir höggleikinn. Athugið að nauðsynlegt er að ljúka leik á hverri braut til að taka þátt í höggleiknum.

Comments are closed.