Texas scramle virðist hafa farið vel í meðlimi Teigs.

Texas scramle virðist hafa farið vel í meðlimi Teigs.

Sól og blíða og erfitt að vera lokaður inni í sólinni en tilgangurinn helgar meðalið.En úrslitin í mótinu í dag eru sem hér segir:

1.sæti Guðlaugur Jónsson og Níels Karlsson á 66 höggum

2.sæti Ragna Valdimarsdóttir og Magnús Theodórsson á 70 höggum

3.sæti Hilmar e Helgason og Þorsteinn Símonarson á 71 höggi.

Takk fyrir daginn.

Comments are closed.