Teigur Amigos Rástímar á Vistabella mánudagur. 13.03.2023
Kæru félagar hér að neðan eru rástímar fyrir næsta mánudag, mætum tímanlega og eigum ánægjulegan golfdag saman.
Vinsamlega athugið að þar sem föstudagsgolf er að hefjast þurfum við að flýta skráningum fyrir mánudagsgolfið um einn dag. Skráning í mánudagsgolf hefst að leik loknum á mánudögum og lýkur næsta miðvikudagskvöld kl 24:00 (á miðnætti).