Teigur Amigos, rástímar á Vistabella 20.03.2023

Teigur Amigos, rástímar á Vistabella 20.03.2023

Að gefnu tilefni, skráningu fyrir mánudagsgolfið lýkur á miðnætti miðvikudagsins (aðfararnótt fimmtudagsins) næsta fyrir viðkomandi umferð.

Þegar þetta er birt er einn gestur á biðlista fyrir mánudaginn 20. mars n.k.. Að auki voru félagar að skrá sig í dag, föstudag, en því miður eru þeir of seinir til að komast að.

Sýnið tillitsemi, njótið dagsins og skorið vel, bestu kveðjur.

Nándarverðlaun verða á 7. holunni að þessu sinni.

Comments are closed.