Teigur Amigos rástímar á Vistabella 16.10.’23
Kæru félagar mætið tímanlega og hraðið leik eftir föngum, G-Box uppsetning og prófanir halda áfram með þátttöku þeirra sem merktir eru til þess.
Ennfremur er ekki úr vegi að minna á greiðslufyrirkomulagið, en það hefur gefist vel enn sem komið er að greiða beint á vefnum. Það er gert með því að fara degi fyrir mót inn á tengilinn:
https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651ab127e157d616cfd51cc7&lang=en
Njótið dagsins
Breyting á rástímum nr. 3, 13 og 5 vegna forfalla ofl..
UPPFÆRÐIR RÁSTÍMAR Á VISTABELLA 16. 10. 2023