Teigur amigos, rástímar á Vistabella 11.10.2022

Teigur amigos, rástímar á Vistabella 11.10.2022

Leikmenn athugi að þeir sem hafa raðað sér sjálfir í ráshópa spila utan mótaraðarinnar. Að þessu sinni var ekki hægt að taka neina gesti með þar sem við höfum aðeins 48 rástíma til umráða og 48 félagar skráðu sig að þessu sinni. Minni leikmenn á að þeir eiga að vera komnir á teig eigi síðar en 10 mínútum fyrir auglýstan rástíma. Verum samtaka í að bera af okkur góðan þokka meðal annarra golfleikara á okkar velli, góða skemmtun og gangi ykkur vel.

Kæru félagar minniháttar breytingar þurfti að gera á rástímaröðinn, hún kemur hér breytt og verður ekki birt aftur, en ef fleiri pláss losna vegna forfalla þá verður gestum boðin þátttaka í þeirri röð sem þeir voru bókaðir

LOKASKRANING

Comments are closed.