Teigur Amigos rástímar á Vistabella 03.04.2023

Teigur Amigos rástímar á Vistabella 03.04.2023

Kæru félagar, vegna aðstæðna á vellinum hefur stjórnin ákveðið að leyfa færslur upp úr kylfuförum á brautum á vellinum, færsla miðast við skorkortslengd og skal leggja bolta, ekki má leggja bolta nær holu.

Minni einnig á grunnreglur leiksins að bolti skal að öðru jöfnu leikinn eins og hann liggur og skal sýna velli og meðspilurum fyllstu tillitsemi og haga leik þannig að ekki verði um óþarfar tafir að ræða.

Nándarverðlaun eru veitt fyrir upphafshögg næst holu á flöt á 7. braut.

Þsegar þetta er birt er einn gestur á biðlista !

Gangi ykkur vel og njótið dagsins.

Comments are closed.