Sumarmótið 27/06
Þá fer að styttast í mótið í Borgarnesi. Hér kemur matseðillinn sem verður.
Forréttur: Hægeldaður saltfiskur og epla majónes.
Aðalréttur: Nautalund, rótargrænmeti, kartöflur og bernaisa sósa.
Eftiréttur: Vanillu panna cotta.
Gott væri að vita með góðum fyrirvara ef einhverjir eru með ofnæmi eða sérþarfir og kokkurinn matreiðir eitthvað annað í staðinn. Matur verður borinn fram kl: 1900.
Allar upplýsingar um mótið koma eftir nokkra daga og verðir birt hér á vefnum og rástímar koma á netinu líka.
Kv: Guðlaugur