Sumarmót Teigs 29. júní 2023
Að þessu sinni verður sumarmót Teigs haldið á Hamri Borgarnesi 29 júní í sumar.
Boðið verður upp á gistingu fyrir þá sem það vilja með þriggja rétta veislumat og morgunmat
Verð:
Tveggja manna herbergi með mat og golfi: 56.800.-
Einsmanns herbergi með mat og golfi: 40.400.-
Matur og golf: 13.400.-
Bara matur: 8.900.-
Bara golf: 4500.-
Pantanir á elliroberts54@gmail.com eða 893-4477
Rétt er að benda á að búið er að birta leikdaga ársins 2023 undir valmyndinni Mótaskrá.