Sumarmót að Hamri.
Nú eiga allir að vera búnir að fá rástimabókun fyrir fimmtudaginn 27. júní, á emali.
Það er nauðsynlegt að allir skoði þetta vel áður en leikur hefst og passi að þið séuð á réttum teig, 42, rauður,48, blár 53, gulur. Þið getið leiðrétt þetta sjálf ef það er ekki rétt.
Það er nauðsynlegt að þeir sem ekki eru með gistingu gangi frá greiðslu fyrir golf og mat áður en leikur hefst. Mæting er á 1. teig lámark 10 mín áður en leikur hefst, þar mun Símon taka á móti ykkur, hann er ræsir í dag.