Sumarmót á Hellishólum 20 júli 2025.
Þá er komið tilboð frá Hellishólum. Golf-gisting-morgunverður 2ja rétta kvöldverður. Verð 25.000 per mann.
Gisting á tjaldstæði:
3.000 kr per mann, en 67 og eldri borga 2.400 kr per mann
2 ja rétta kvöldverður 8.900 kr per mann.
Golfið=6.000 kr per mann.
Við hvetjum fólk til að bóka sem fyrst, svo við getur séð hver þáttakan er og skipulagt mótið þennan dag hvort spilað verði bara 9. holur eða tvisvar sinnum 9. holur.
Til að bóka sig er haft samband við Hellishóla í simi 00354 4878360 Gms 00354 6607600 email: hellisholar@hellisholar.is