Sumarmót 27. júni Hamarsvöllur.
Sumarmótið: Fimmtudaginn 27. júni. Ræst verður út kl. 09.00. Punkta og höggleikur.
Þeir sem ætla að gista á hótelinu verða að hafa samband við hótelið til að panta. ( s. 433 6600) Verð er 64.900 kr. fyrir gistingu, þriggja rétta máltíð og golf, þetta er pakki fyrir tvo.
Þeir sem eru eingöngu i golfi og mat er verðið fyrir golfið 5.600 kr. og matinn 9.900 kr. á mann.
Þeir sem ætla að taka þátt í mótinu hafi samband við Guðlaug Jónsson ( gudlaugurjons@gmail.com ) eða Ellert Róbertsson ( elliroberts54@gmail.com ) Við munum veita allar upplýngar um mótið og tökum við pöntunum á bílum. Hótelið er með 13 bíla og verð á bíl er 7.500 kr.
Þeir sem hafa aðgang að golfbíl væri gott ef þeir gætu komið með hann þar sem fáir bílar eru í boði.
Bkv. Guðlaugur Jónsson.