Stjórnarfundur 08-10
Stjórn Teigs hélt stjórnarfund að loknum leikdegi og voru þar mætt Bergur,Halldór,Laila.Örlygur,Þuríður,og Aðalsteinn,
Rætt var um Mojacarferðina og allt sem tengdist henni,bæði upplýsingagjöf og kostnaður.Formaður staðfesti að Pantanir fyrir Hótel og Golf hafa fengist staðfestar.
Samþykkt var að taka inn 3.nýja meðlimi á næsta Keppnisdegi 15.okt
Samþykkt var að setjast yfir Meðlimaskrá og Biðlista umsækjenda og grisja ef efni standa til.
Bergur M Sigmundsson Formaður