Smá blástur sem breyttist síðan í besta veður vorsins

Smá blástur sem breyttist síðan í besta veður vorsins

Frábær þáttaka og sérstaklega er ánægjulegt að sjá að fleiri og fleiri njóta þess að ganga þessar 18 holur sem í boði eru.

Sigurvegarar dagsins voru í flokki kvenna varð Sonja þorsteinsdóttir hlutskörpust á 35.punktun,í öðru sæti varð Jóhanna Guðbjörnsdóttir á 32 punktum og í þriðja sæti varð Þuríður Jóhannsdóttir jöfn Sigrúni Magnúsdóttir á 31 punkti en Þuríður var betri á seinni níu.

Hlá körlunum varð sigurvegari Guðmundur Borgþórsson á 34.punktum Sigurjón Sigurðsson og Andrés Sigmundsson urðu jafnir á 33 punktum en Sigurjón fékk fleiri punkta á seinni níu.

Comments are closed.