Skráningar Í Mojacar

Skráningar Í Mojacar

Að gefnu tilefni vegna gríðarlegrar þáttöku í Heimsókn okkar til Mojacar 11-14.nóvember hefur verið tekin ákvörðun um að breyta tímalengd skáningar þannig að LOKADAGUR skráningar er 26.oktober og LOKADAGUR á greiðslum í ferðina verður 29.oktober.

Formaður

Comments are closed.