Skráning í sumarmót Teigs
Sæl kæru Teigsfélagar og gestir
Nú fer að styttast í Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júni. Það þarf að tilkynna þátttöku í síðasta lagi 19. júní næstkomandi. Vinsamlega tilkynnið með því að senda póst á netfangið teigurclub@gmail.com.
Eftirtaldar upplýsingar verðum við að fá:
Nafn – kennitölu og á hvað teigum menn vilja spila.
Fh. Mótanefndar
S.P.A.