Skráning í Mojacar
Skráning í gistingu og golfið í Mojacar fer fram hér á vefsíðu klúbbsins. Undir valmyndinni TEIGUR er að finna valkostinn SKRÁNING Í GOLF Í MOJACAR. Þar skrá félagar nafn sitt og maka (ef við á) auk hugsanlegra gesta. Nauðsynlegt er að fram komi hverjir spila golf (eins og venjulega hafa klúbbfélagar forgang).