Skráning gesta í golf á fimmtudögum.
Sælir félagar.
Nú er svo komið að fjöldi gesta í golfinu á fimmtudögum er komin úr hófi. Sumir hafa jafnvel bókað 3 eða fleiri gesti sem hafa þá verið fleiri en félagsmenn. Eðlilega eru félagar Teigs ekki ánægðir með þessa þróun þar sem þeir komast ekki að.
Til að bregðast við þessu hefir mótstjórn tekið þá ákvörðun að félagar geta einungis skráð 1 gest með sér á fimmtudögum.
Þessi ákvörðun tekur gildi frá og með 31. október 2024.
F.h mótstjórnar
Hjörtur