Skemmtiferð til Elche.

Skemmtiferð til Elche.

Nú er loksins komið að ferðinni sem allir hafa beðið eftir og það er Heimsókn í Golfveröldina í Golfskólanum í Elche sem verður farin föstudaginn 25.október n.k. Ef næg þáttaka fæst.

Þessi aðstaða í Elche býður uppá bestu æfingaaðstöu sem ég hef séð á ströndinni,það er frábær 9 Holu Par 3 golfvöllur með frábærum flötum,Driving range af bestu gerð,Frábær Stór Púttvöllur,Vippvöllur af bestu gerð.Glompur með alvöru Flötum að slá á og Golfkennsla ef einhver vill nýta sér hana en þarfa að panta fyrirfram.

Rúta mun taka farþega upp á þremur stöðum og skila að ferð lokinni og mun fyrsta rúta fara frá La Zenia og er mæting þar kl.09.15,síðan e fer rútan frá Lögreglustöðinni í Torrevieja(hjá Habaneras) og síðasta frá Besnsíntöðinni í La Marina.Nánar auglýst síðar.Verð á ferðinni er 25.evrur.

Til að einfalda hlutina sendi áhugasamir mail á Bergurbakari1@simnet.is

Bergur M Sigmundsson

Comments are closed.