Sigurjón bestur í rokinu
Sigurjón Óskarsson hrósaði sigri í gær 26-03 en hann nýtti sér þekkingu sína á vindi enda Vestmannaeyingur og þar er svona vindur kallaður Stórhöfðalogn,Ólafur Ingi varð í öðru sæti og Níels í þriðja.
Hjá Konunum stóð uppi sem sigurvegari Þuríður Jóhannsdóttir,henni virtist líka vindurinn vel,í Öðru sæti varð Laila og því miður hafa mér ekki borist staðfest úrslit og er ekki alveg með á hreinu punktana og hver varð í þriðja sæti hjá konunum.
Bergur M Sigmundsson