Síðasta Golfmót ársins verður að taka með stæl.

Síðasta Golfmót ársins verður að taka með stæl.

Þriðjudag 17.desember verður síðasta golfmót ársins haldið við mikinn fögnuð sólarinnar sem ætlar að fylgjast grannt með,fyrsti rástími er kl.11.40 og verður leikið Texas Scramble og allir leika af bláum teigum,svo nú er að drífa sig og bjóða vinum að spila með okkur .

Athugið að skráningu lýkur kl.18 laugardaginn 14.des.

Bergur M Sigmundsson formaður

Comments are closed.