Samningum við Vistabella fyrir 2022 er nú endanlega lokið og Leikum við á þriðjudögum á næsta ári sem margir munu eflaust fagna,ennfremur var samið um að Teigur fengi allt að 15 rástíma fyrir 60 leikmenn á hverjum leikdegi,ennfremur fær Teigur 1 Captain Fee fyrir hverja 20 leikmenn endurgreitt ásamt Golfbíl sem er nýtt,þetta styrkir starfsemi Teigs mikið

Samningum við Vistabella fyrir 2022 er nú endanlega lokið og Leikum við á þriðjudögum á næsta ári sem margir munu eflaust fagna,ennfremur var samið um að Teigur fengi allt að 15 rástíma fyrir 60 leikmenn á hverjum leikdegi,ennfremur fær Teigur 1 Captain Fee fyrir hverja 20 leikmenn endurgreitt ásamt Golfbíl sem er nýtt,þetta styrkir starfsemi Teigs mikið

Comments are closed.