Rifjum upp og lesum
Mót í mótaröðinni verða á mánudögum nema annað sé auglýst sérstaklega.
Bóka þarf í þau mót með forminu hér að neðan. Skráning er á mánudögum og þriðjudögum fyrir næsta mánudagsmót. Aðeins er hægt að bóka einn félaga í einu. Skráningar sem koma utan áðurnefndra daga gilda ekki og verður þeim eytt.
Félagsmenn hafa alltaf forgang fram yfir gesti.
ATH: Óvænt forföll tilkynnast í síðasta lagi fyrir kl. 12.00 á laugardegi með skilaboðum til formanns mótanefndar, annars gæti viðkomandi þurft að borga mótsgjaldið.
Ath vegna mánudaga sigga@husafell.is miðvikud og fimmtud hjortur@vesturland.is
Annars konar beiðnir um bókun í mót Teigs eru ekki teknar til greina.
Bóka þarf í miðvikudagsgolf með sama hætti á miðvikudegi og fimmtudegi (og fimmtudagsgolf á fimmtudegi og föstudegi) vikuna áður. Skráningar sem koma utan áðurnefndra daga gilda ekki og verður þeim eytt.
Sé gestur bókaður er nauðsynlegt að skrá nafn, kennitölu, forgjöf, golfbox númer, hvort hann vill bíl og af hvaða teigum hann spilar. Félagi getur bókað einn gest með sér.
Vinsamlegast setjið séróskir í bókunarbeiðni en ekki með tölvupósti þegar búið er að raða í holl .
Annars bara góð 🙂
bk
Sigga og Hjörtur