Rástímaröð á Vistabella 8. nóv. 2022
Kæru félagar, munið að m´ta tímanlega og tala ykkur saman um bókanir og uppgjör golfbíla. Ennfremur minnum við á almenna kurteisi og góða umgengni um völlinn. Gangi ykkur vel.
Nándarverðlaun fyrir að vera næst holu á 7. braut verða á morgun,
A T H U G I Ð ! það þurfti að breyta rástímum vegna þess að það er mikið að gera á vellinum.