Rástímar á Vistabella mánudaginn 16. jan. 2023
Félagar og gestir eru áminntir um að hraða leik eftir föngum og virða reglur engu að síður.
Leikhraði miðast við hópinn á undan en ekki þann sem á eftir kemur. Látið ekki verða tóma braut milli ykkar og næsta ráshóps á undan ykkur.
Njótið dagsins og góða skemmtun.