Ódýrt Golf fyrir Teigsfélaga

Ódýrt Golf fyrir Teigsfélaga

Formaður hefur samið við GNK Golf samstæðuna um ódýrari vallargjöld fyrir meðlimi Teigs.GNK er með 4 velli sem eru El Valle,La Torre.Hacienda Riquelme og Alhama og eiga það sameiginlegt að vera allir hannaðir af Jack Nicklaus og eru allt frábærir vellir ,

Verð fyrir tvo og bíll er 98 eur og 38 fyrir Gangandi(febr,mars,apríl,maí sept okt og nóv,og svo 82 eur fyrir tvo með bíl og 36 eur fyrir gangandi(jan,jun,júl,og des)

Þessi verð eru háð því að um 12 spilara sé að ræða og pantanir fari í gegnum netfangið cahern@gnkgolf.com og framvísa verður félagsskírteini Teigs við greiðlu.Tengiliður vegna skráningar er Cristopher Ahern PGA Pro.

Bergur M Sigmundsson formaður

Comments are closed.