Nú æsist leikurinn og hefur Mótanefnd ákveðið að næsta þriðjudag verði leikið Texas Scramble og nú þurfa allir að rifja upp reglurnar og koma með góða skapið.

Nú æsist leikurinn og hefur Mótanefnd ákveðið að næsta þriðjudag verði leikið Texas Scramble og nú þurfa allir að rifja upp reglurnar og koma með góða skapið.

Tveir leikmenn leika saman,Báðir slá upphafshögg,velja síðan þann boltann sem þeir kjósa,og sá sem á þann bolta leikur fyrst síðan hinn,alltaf er leikið út(bolti í holu)

Bergur

Comments are closed.